« október 09, 2001 | Main | október 12, 2001 »

Vel skrifađur múr???

október 11, 2001

Ţađ virđast flestir vera sammála um ţađ ađ Múrinn sé vel skrifađ vefrit. Menn, sem tala um ritiđ hrósa ţví vanalega fyrir ţađ ađ ţar skrifi klárir menn, sem séu góđir pennar. Ég efast ekki um ţađ.

Ţađ er hins vegar alveg makalaust hvađ sumar greinarnar á ritinu eru kjánalegar. Til ađ mynda greinin: Íslensku milljarđamćringarnir — in memoriam. Í ţessari grein er Ármann Jakobsson ađ gleđjast yfir ţví ađ ţeir, sem höndli hlutabréf á Íslandi hafi tapađ miklum fjárhćđum undanfariđ. Ég skil í raun ekki svona hugsanahátt. Ekki myndi ég gleđjast ef ég frétti ađ ćvisparnađur kennara myndi hverfa á hlutabréfamarkađnum og ég efa ađ Ármann myndi kćtast. Einhvern tímann var mér nefnilega kennt ađ ţađ vćri ljótt ađ gleđjast yfir óförum annarra.

125 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33