« október 09, 2001 | Main | október 12, 2001 »
Vel skrifaður múr???
Það virðast flestir vera sammála um það að Múrinn sé vel skrifað vefrit. Menn, sem tala um ritið hrósa því vanalega fyrir það að þar skrifi klárir menn, sem séu góðir pennar. Ég efast ekki um það.
Það er hins vegar alveg makalaust hvað sumar greinarnar á ritinu eru kjánalegar. Til að mynda greinin: Íslensku milljarðamæringarnir — in memoriam. Í þessari grein er Ármann Jakobsson að gleðjast yfir því að þeir, sem höndli hlutabréf á Íslandi hafi tapað miklum fjárhæðum undanfarið. Ég skil í raun ekki svona hugsanahátt. Ekki myndi ég gleðjast ef ég frétti að ævisparnaður kennara myndi hverfa á hlutabréfamarkaðnum og ég efa að Ármann myndi kætast. Einhvern tímann var mér nefnilega kennt að það væri ljótt að gleðjast yfir óförum annarra.
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33