« nóvember 08, 2001 | Main | nóvember 12, 2001 »

Merkilegar myndir

nóvember 09, 2001

Ég ćtla einhvern tímann ađ setja inn fullt af myndum frá hinum ýmsu ferđalögum mínum, hérna inná síđuna.

Í gćr var ég eitthvađ ađ fara í gegnum gamlar skrár á harđa disknum mínum og ţá rakst ég á ţessa mynd, sem er ein af mínum uppáhaldsmyndum frá Suđur-Ameríku ferđinni. Ţarna á myndinni eru Sölvi Blöndal, Borgţór Grétarsson, Emil H. og (fyrir aftan Emil) Friđrik Ó.
65 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33