« desember 03, 2001 | Main | desember 05, 2001 »

Bókasafn frá helvíti

desember 04, 2001

Ég var ađ klára stjórnmálafrćđiritgerđina mína í morgun og núna er ég strax byrjađur á lokaritgerđ fyrir félagsfrćđitímann.

Ég er hins vegar búinn ađ komast ađ ţví ađ allar bćkurnar, sem ég hef áhuga á eru í útláni.

Ég ţarf ađ fjalla um eitthvađ ákveđiđ fyrirtćki og ţeirra "corporate culture". Fyrst datt mér í hug ađ fjalla um Apple, en allar góđu Apple bćkurnar voru í útláni. Ţví nćst var Sony, svo Amazon.com, svo Pets.com. Allar voru ţessar bćkur í útláni. Skrítiđ...

82 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33