« desember 21, 2001 | Main | desember 30, 2001 »

Google og Leit.is á vefsíđum

desember 28, 2001

Veit einhver hvernig ég get sett leitarglugga (leit.is og google) inná vefsíđu, sem ég er ađ búa til???????????????????

Ég vil ekki bara hafa link, heldur vil ég bara geta stimplađ beint inn leitarorđ á minni síđu og smellt á takka og komist ţá yfir á leitarniđurstöđur. Ţetta á ađ vera einfalt en ég er bara svona vitlaus.

57 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33