« október 03, 2002 | Main | október 05, 2002 »

Lof mér ađ falla ađ ţínu eyra

október 04, 2002

Af hverju í ósköpunum er ég ađ uppfćra ţessa síđu á föstudagskvöldi? Ekki spyrja mig.

Ég sá ađ Maus eru ađ fara ađ halda tónleika í kvöld og ćtla ég ađ skella mér. Ég ćtla ekki einu sinni ađ reyna ađ sannfćra vini mína um ađ fara ţví ţeir hata allir Maus. Af hverju ţeir hata ţessa frábćru hljómsveit er ofar mínum skilningi. Ţetta er án efa besta rokksveit Íslands. Ég veit ađ ef ég biđ ţá um ađ koma fć ég bara ađ heyra einhver komment um ţađ hvađ Maus sé afskaplega léleg hljómsveit. Ég eyddi til ađ mynda tveim árum í ađ reyna ađ sannfćra fyrrverandi kćrustu mína um ađ Poppaldinn vćri yndislega fallega sungiđ lag en á árangurs.

Ég hef ţađ fyrir reglu ađ spila ađ minnsta kosti tvö Mauslög í öllum partíjum, sem ég held. Hingađ til hefur enginn fagnađ ţeirri ákvörđun. Ég á mér ţann draum ađ komast einhvern tímann í partí, ţar sem allir elska Maus, Woody Allen, David Lynch, Frank Sinatra, David Bowie, Bítlana og Pink Floyd. Ţađ vćri sko flott partí.

Ţađ er nćsta víst ađ tónlistin í kvöld verđur talsvert skemmtilegri en á Nasa síđasta laugardag. Og hananú!

197 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33