« október 07, 2002 | Main | október 09, 2002 »

Sverrir Jakobsson og Brasila

október 08, 2002

Sverrir Jakobsson, sem skrifar Mrinn og eigin heimasu fjallar um kosningarnar Brasilu og kvartar yfir v a Mogginn s eitthva mti hinum endurfdda ssalista Lula da Silva. Hann endar stutta frslu sna essum orum. (g vona a hann veri ekki fll tt g vitni beint hann:

g vona hins vegar a Lula ni kjri og ni a sveigja efnahagsstjrnun Brasilu fr eirri braut sem aljastofnanir hafa rngva upp landsmenn lkt og ara ba rija heimsins. Ekki veitir af.

g hef nokkrar athugasemdir vi essa frslu:

fyrsta lagi var efnahagsstefna Hernando Cardoso vel heppnu. Honum tkst a koma niur verblgunni og minnka a einhverju leyti ftkt landinu. Hann btti heilbrigiskerfi og n fara fyrsta skipti nr ll brasilsk brn skla. Honum hefur tekist betur upp en nokkrum forseta landsins.

ru lagi rngvar Aljabankinn ekki efnahagsumbtum upp lnd. Hann kemur lndum, sem hafa komi sr vandri, til astoar me lnum. Elilega setur Aljabankinn skilyri fyrir lnunum sta ess a ausa peningum byrga stjrnmlamenn. essi r hafa auvita reynst misvel enda eru hagfringar ekki fullkomnir frekar en sagnfringar.

rija lagi, var Lula kosinn fyrst og fremst vegna ess a hann er ekki eins rttkur og hann var. Hann hefur til a mynda lofa a hann muni ekki breyta efnahagsstefnu Cardoso. a var fyrst og fremst taf v, sem flk treysti honum loks til a stjrna landinu.

a snir lka rangur Cardoso a hann er enn mjg vinsll landinu. Hann gat ekki boi sig fram aftur vegna takmarkana setu forseta embtti.

a er vonandi a Lula veri farsll embtti en a mun honum aeins takast ef hann heldur fram smu braut og Cardoso efnahagsmlum.

295 Or | Ummli (2) | Flokkur: Stjrnml

Lula The Economist

október 08, 2002

Lulaeconomist.jpgBesta bla heimi, The Economist, fjallar njasta heftinu um kosningarnar Brasilu og vntanlegan sigur Lula da Silva. Greinin fjallar mjg jkvan htt um ann gta rangur, sem Fernando Cardoso ni embtti en honum tkst meal annars a lta verblguna hverfa, lkka ungbarnadaua umtalsvert og skipta upp landi annig a 600.000 ftkir bndur fengu sitt eigi land.

Mrg vandaml Brasilu eru tilkomin vegna ess a rkisstjrar landsins hafa eytt langt um efni fram. Cardoso vann essu vandamli me v a neya til a hafa stjrn fjrmlum snum.

rtt fyrir etta bendir blai auvita a a s margt unni. a er nausynlegt fyrir Lula a halda fram smu braut og Cardoso efnahagsmlum, enda hefur miki unnist. Blai fjallar einnig um tta fjrfesta vi Lula og segir ar.

Given Mr da Silva's switch to more orthodox economic policies, and the chance that some parts of the current governing coalition will stay, it seems that life under President Lula might not be so different. So why are the markets panic-stricken at the prospect? As Mr da Silva's lead has increased, the real has fallen to record lows and the spreads on Brazil's bonds (ie, the interest investors expect on them, above that on US Treasuries) have soared. Investors' main worry is not that, once in office, Mr da Silva will rip off his moderate garb to reveal his old, fiery, socialist self and declare a debt moratorium. It is that he may be incapable of taking the tough decisions needed to stabilise the debtimposing a further fiscal squeeze if needed in the short term, while passing difficult reforms, such as cutting the fat pensions of public servants, who tend to vote for him.

Svo er spurning hvort a Lula veri kannski einsog Hugo Chavez, sem hefur reynt a styrkja tengsl lands sns vi Kbu kostna samskipta vi Bandarkjanna en hefur engum rangri n efnahagsmlum (Lula er gur vinur Chavez og Castro). Ea verur Lula kannski einsog Carlos Menem, sem var framboi fyrir vinstri flokk (Pernista Argentnu) en stundai mikinn markasbskap embtti.

Vonandi nr Lula betri rangri en eir menn skiluu.

364 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33