« október 08, 2002 | Main | október 12, 2002 »

Movabletype og Brasila

október 09, 2002

Nei, g tla ekki a fjalla frekar um Brasilu. Sverrir svarar mr aftur og hef g svo sem ekki miklu vi a a bta. v lkur hr ummfjllun minni um Brasilu allavegana anga til a nsta eintak af The Economist kemur og g get lrt meira.

Hins vegar taka glggir lesendur sunnar kannski eftir v a g er binn a uppfra Movabletype kerfi upp tgfu 2.5. Movabletype einmitt eins rs afmli essa dagana og fjalla hfundar forritsins um vibrg vi forritinu gtis pistli MT sunni.

a er kannski einna skemmtilegast a n er slenska orin eitt af aalmlunum kerfinu. g f meira a segja akkir fyrir a. Einnig eru nokkrar fleiri breytingar forritinu. Meal annars er bi a bta inn leitarvl, sem g mun setja upp essari su innan nokkurra daga. Einnig er notkun Trackback auveldu til muna.

147 Or | Ummli (0) | Flokkur: Neti

Sverrir svarar fyrir sig

október 09, 2002

Sverrir Jakobsson svarar grein minni mlefnalegan htt einsog eirra Mrsmanna er von og vsa. a er alltaf stutt hrokann ar b enda eru eir fullvissir um a eir viti meira um flesta hluti en anna flk.

Sverri svara flestum punktum mnum me rkunum "nei, etta er ekki svona", sem eru gtis rk. Mtrk mn gtu v veri: "j, vst".

Einnig sakar hann mig um a kunna ekki a lesa. Hann segir:

Hins vegar kann Einar rn ekki a lesa. Ea hvers vegna ks hann a kalla pistil um skrif mn og Steinrs Heiarssonar um Brasilu "Sverrir Jakobsson og Brasila"?

g svara n me beittum mtrkum: " kannt sjlfur ekki a lesa!". Greinin "Sverrir Jakobsson og Brasila" fjallar einungis um skrif Sverris (hn er skrifu ur en skrif Steinr birtust. Greinin "Mrsvitleysa um Brasilu" er svo svar mitt vi grein Steinrs. Skrif Sverris komu ar ekkert vi sgu.

Sverrir heldur svo fram og telur a kunntta mn af brasilskum stjrnmlum s ll tilkomin vegna blaagreinar The Economist. g tel mig ekki vera neinn srfring um Brasilu en ekking mn nr umtalsvert lengra en essi blaagrein The Economist. gst Flygenring svarar essu gtlega heimasu sinni:

g legg mig fram vi a lesa mismunandi skoanir og sjnarhorn hinum msu mlum. g aftur mti hef mna skoun, rtt einsog Sverrir hefur sna, og hn arf ekkert a vera rttari en hver nnur. Mr finnst hinsvegar sjlfsagt a vitna og benda skrif ar sem (mn) skoun er rkstudd, ef a er vel sett fram og me mlefnalegum htti. ar sem Sverrir segist lesa The Economist tti hann a vita a greinarnar ar um Lula setja fram mlefnalega gagnrni, m.a. a sem Cardosa mistkst a gera (einsog t.d. a bta lfeyrissjakerfinu).

Einnig sktur Sverrir hagfringa og sakar um vanroska og a eir "lri ekkert me aldrinum".

a a setja alla hagfrimenntaa menn svona sama stall er nttrulega trlegt. Menntahroki Sverris skn arna gegn v hann er greinilega sannfrur um a eir, sem stundi sagnfri su einhvern htt upplstari og klrari en eir, sem nema hagfri.

363 Or | Ummli (1) | Flokkur: Stjrnml

Mrvitleysa um Brasilu

október 09, 2002

g er kannski farinn a endurtaka sjlfan mig varandi essi skrif um Brasilu. Hins vegar ver g a svara eirri vitleysu, sem Steinr Heiarsson skrifar Mrinn morgun. Pistillinn heitir hvorki meira nr minna en: Strsigur Lula afhro frjlshyggjumanna Brasilu. ar segir m.a.

Stru tindin r fyrri umferinni fyrir utan sigur Lula eru auvita au a rflega rr fjru hlutar kjsenda hfnuu frjlshyggjustefnu sitjandi forseta, Fernando Henrique Cardozo, og forsetaframbjanda stjrnar hans.

etta er svo miki bull a a er ekki fyndi. Lula naut aldrei mikils stunings meal brasilsku jarinnar anga til snemma essu ri egar hann ht v a hann myndi EKKI breyta um efnahagsstefnu. Hann hefur m..o. lofa a halda fram eirri frjlshyggjustefnu efnahagsmlum, sem Cardoso hefur stai fyrir hinga til.

Einnig skrifar Steinr:

A hluta til er a vegna ess a r eru komnar fram hvort e er vegna stjrnar t Cardozos en lka af v a niurskururinn samflagslegum verkefnum er a ganga af heilu jflagshpunum dauum.

arnar hefi Steinr tt a kynna sr betur stareyndir mlsins. g bendi essa mynd r sasta hefti The Economist. g tla ekki a fara a verja hrikalegu misskiptingu aus, sem rkir Brasilu (mig minnir a Brasilu s me mestu misskiptingu aus heimi, ea var a Mexk?). Hins vegar er hn auvita ekki tilkomin tmum Cardoso. Stareyndin er s a hann hefur gert mest allra forseta landsins til a bta stu ftkra. Cardoso naut til a mynda meiri stunings meal ftkra heldur en ssalistinn Lula. a var millistttin, sem studdi Lula. Cardoso lkkai ungbarnadaua, sendi fleiri brn skla og btti abna ftkrahverfum. Mr tti gaman ef Steinr gti bent ennan "niurskur samflagslegum verkefnum", sem Cardoso a hafa stai fyrir.

g held a Steinr tti a kynna sr mlin aeins betur ur en hann lsir stoltur yfir sigri ssalismans Brasilu.

320 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33