« nóvember 28, 2002 | Main | desember 03, 2002 »

Gullgrafarar

desember 02, 2002

Fox sjónvarpsstöđin, sem hefur gert ţćtti einsog "Whoe wants to marry a multi-millionaire" er ađ hefja sýningar á nýjum ţćtti, Joe Millionaire í Bandaríkjunum.

Ţátturinn byggist upp á svipađan hátt og "The Bachelor", ţađ er 20 konur berjast um einn mann, sem á 50 milljónir dollara. Eđa ţađ halda konurnar. Máliđ er ađ í raun er mađurinn bara smiđur. Í ţćttinum er ţađ látiđ líta út sem hann sé milljónamćringur en í lokaţćttinum mun konunni, sem hann velur, vera tjáđ ađ hann sé bara smiđur en ekki multi-milljónamćringur. Ţannig ađ ţá kemur í ljós hvort allar ástarjátningarnar (sem munu vćntanlega koma frá konunum) breytast eitthvađ viđ ţćr fréttir. Góđ hugmynd? Ég veit ekki.

113 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33