« nóvember 27, 2003 | Main | desember 02, 2003 »
Málning dregur úr mér kraft
Ég held svei mér ţá ađ ţađ sé ekkert leiđinlegra en ađ mála ofna. Jedúddamía, hvílík hörmung.
Síđustu daga hef ég veriđ ađ klára ađ mála svefnherbergiđ mitt, sem er síđasti ómálađi hluti íbúđarinnar minnar. Reyndar var herbergiđ málađ fyrir, en ég var ekki ánćgđur međ litinn. Vegna ţessarar vinnu svaf ég frammi á stofugólfi í nótt, sem var skringilega ţćgilegt.
Annars, ţá er ţađ eitthvađ viđ málningu eđa málningarvinnu, sem dregur úr mér allan lífskraft. Kannski ćtti ég ađ opna fleiri glugga. Allavegana, get ekki hugsađ eđa skrifađ um neitt nema málningu!! Ţetta er hrćđilegt! Ég veit ađ ţetta er leiđinlegt umrćđuefni, en ég er bara orđinn andlega og líkamlega tómur. Vonandi klára ég ţetta á morgun, svo ég geti hafiđ nýtt líf án málningar.
Annars, ţá var ég snjall og setti sjónvarpiđ viđ svefnhergishurđina á međan ég málađi ofnana í herberginu. Ţannig gat ég horft á Survivor. Markađsmenn ţess ţáttar hljóta ađ vera í sjálfsmorđshugleiđingum ţessa vikuna, ţví í síđustu viku var skemmtilegasti ţáttakandinn kosinn burt og svo var eina gellan kosin burt í kvöld.
Og bć the way, ef ţiđ fenguđ ekki minnisblađiđ, ţá virđast hattar vera komnir í tísku! (allar myndirnar teknar á einni helgi á Sólon!!). Er ég sá eini, sem er ekki alveg ađ fíla ţetta?
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33