« desember 10, 2003 | Main | desember 14, 2003 »

Liverpool??

desember 13, 2003

pon.jpgÞetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag.

Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who knows anything about football that Gerrard Houllier has failed. The season has deteriorated into an embarrassing shambles which I feel will now end with the departure of our most important player, Michael Owen

Fyrir 10 mánuðum skrifaði ég þessa grein: "Houllier burt!". Hún lýsir enn þann dag í dag vel því vonleysi, sem ég finn ennþá fyrir þegar ég horfi á mitt uppáhaldsfótboltalið spila.

Houllier er ekki maðurinn til að koma Liverpool aftur á toppinn. Ég er búinn að átta mig á því, langflestir stuðningsmenn Liverpool eru búnir að komast að því og í raun eru langflestir knattspyrnuunnendur búnir að átta sig á því.

Hvenær áttar stjón Liverpool sig á því?

Ég er ekki bara fúll þegar Liverpool tapar, ég þjáist nær alla daga. Ég verð þunglyndur þegar ég hugsa um liðið og það að horfa á liðið færir mér nær enga ánægju, einungis kvíða og reiði. Í dag var ég svo reiður að ég hugsaði alvarlega um að henda matnum mínum í sjónvarpið. Á endanum varð ég að fá útrás og ég hrópaði að sjónvarpinu mínu: "Ég þoli ekki að sjá þig lengur, þjálfaraasni!"

Ég sat einn heima hjá mér á laugardagseftirmiðdegi og öskraði á manninn í sjónvarpinu!! Ég held að Houllier, Heskey og þetta Liverpool lið séu farin að hafa áhrif á geðheilsu mína. Ég get bara ekki þolað þessi vonbrigði mikið lengur!

Ég er búinn að sjá nóg. Getur einhver bjargað liðinu mínu?

279 Orð | Ummæli (5) | Flokkur: Liverpool

Muse tónleikar

desember 13, 2003

Ok, fór semsagt á Muse á miðvikudaginn. Ég og Friðrik vinur minn fengum boðsmiða í stúku og fengum við sæti á fínum stað. Mínus voru helvíti góðir í upphituninni. Sándið var ekki alveg nógu gott en þeir bættu það upp með sviðsframkomu og kröftugum flutningi.

Muse voru ótrúlega magnaðir. Matthew Bellamy er náttúrulega ótrúlegur snillingur. Magnaður píanó- og gítarleikari og frábær söngvari. Ég uppgötvaði þetta band ekki nema fyrir nokkrum vikum en síðan þá hef ég hlustað á fátt annað en diskana með þeim og ég verð að segja að þeir eru alveg frábært band.

Það er svo sem ekki mikið að segja um þetta. Absolution er uppáhaldsdiskurinn minn í dag og það er frábært að geta farið með hljómsveit og séð þá taka uppáhaldsdiskinn sinn hverju sinni. Það er ekki oft sem það gerist, sérstaklega á Íslandi. Man bara eftir Blur eftir Parklife, Rage Against the Machine og svo Coldplay eftir A Rush of Blood to the head.

En allavegna, þið sem hlustið ekki á Muse eða fenguð ekki miða, misstuð af frábærum tónleikum!

175 Orð | Ummæli (3) | Flokkur: Tónleikar

Liverpool??

desember 13, 2003

pon.jpgÞetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag.

Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who knows anything about football that Gerrard Houllier has failed. The season has deteriorated into an embarrassing shambles which I feel will now end with the departure of our most important player, Michael Owen

Fyrir 10 mánuðum skrifaði ég þessa grein: "Houllier burt!". Hún lýsir enn þann dag í dag vel því vonleysi, sem ég finn ennþá fyrir þegar ég horfi á mitt uppáhaldsfótboltalið spila.

Houllier er ekki maðurinn til að koma Liverpool aftur á toppinn. Ég er búinn að átta mig á því, langflestir stuðningsmenn Liverpool eru búnir að komast að því og í raun eru langflestir knattspyrnuunnendur búnir að átta sig á því.

Hvenær áttar stjón Liverpool sig á því?

Ég er ekki bara fúll þegar Liverpool tapar, ég þjáist nær alla daga. Ég verð þunglyndur þegar ég hugsa um liðið og það að horfa á liðið færir mér nær enga ánægju, einungis kvíða og reiði. Í dag var ég svo reiður að ég hugsaði alvarlega um að henda matnum mínum í sjónvarpið. Á endanum varð ég að fá útrás og ég hrópaði að sjónvarpinu mínu: "Ég þoli ekki að sjá þig lengur, þjálfaraasni!"

Ég sat einn heima hjá mér á laugardagseftirmiðdegi og öskraði á manninn í sjónvarpinu!! Ég held að Houllier, Heskey og þetta Liverpool lið séu farin að hafa áhrif á geðheilsu mína. Ég get bara ekki þolað þessi vonbrigði mikið lengur!

Ég er búinn að sjá nóg. Getur einhver bjargað liðinu mínu?

279 Orð | Ummæli (5) | Flokkur: Liverpool

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33