« desember 16, 2003 | Main | desember 20, 2003 »

Kerlingalegur sjónvarpssmekkur

desember 18, 2003

Líf mitt undanfarna daga hefur nálgast hreina geđveiki alveg ískyggilega mikiđ. Samt hef ég haft tíma, vanalega eftir miđnćtti til ađ horfa á 2 ćđislega og sjónvarpsţćtti og einn ömurlegan.

Ágúst kallađi sjónvarpssmekk minn kellingalegan og er ég farinn ađ hallast ađ ţví ađ ţađ sé rétt hjá honum.

Fyrst verđ ég náttúrulega ađ tala ađeins meira um "Queer eye for the straight Guy". Ég held í alvöru ađ Carson sé mesti snillingur allra tíma. Ţegar hann var ađ laga sjónvarpiđ í síđasta ţćtti var stórkostlegt móment.

Ţađ skemmtilegasta viđ ţáttinn er hvađ öll komment, sérstaklega hjá Carson virka spontant í ţćttinum. Eflaust er sumt skrifađ á undan, en tímasetningin er alveg fullkomin hjá ţeim.

Besta og fyndnasta ráđiđ, sem Carson gaf var ađ mađur ćtti ađ taka Polaroid mynd af sér í lok dags svo mađur myndi örugglega ekki fara í sömu föt nćstu fjórar vikurnar. Snilld! :-)


Fyrir nokkrum vikum keypti ég mér alla ţćtti af Cold Feet á DVD. Ţessir ţćttir eru náttúrulega geđveik sápa, en samt er ég alveg hooked.

Um síđustu helgi var ég eitthvađ ađ tala um ţađ ađ mér fannst Rachel vera ýkt sćt. Veit ekki hvađ ţađ er, en ţađ er eitthvađ viđ hana. Vinur minn sagđi ađ ţađ vćri ekkert variđ í hana, hún vćri einsog Emma Thompson. Kannski er ég bara svona skrítinn.


Ég reyndi ađ horfa á Joe Millionaire, sem ég var sannfćrđur um ađ vćri snilldarţáttur. Eeeeeen, ţátturinn er ömurlegur. Ekki ein flott gella, engin rifrildi og svo er gaurinn leiđinlegur. Hrćđileg vonbrigđi!

255 Orđ | Ummćli (9) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33