« desember 30, 2003 | Main | janúar 01, 2004 »
Gamlársdagur
desember 31, 2003
Ó, ég elska sjónvarpið á gamlársdag. Ég verð að viðurkenna að ég er geðveikt veikur fyrir öllum þessum stjórnmálaumræðum. Verð bara að passa að láta gjörðir Davíðs og Sjálfstæðisflokksins ekki fara of mikið í taugarnar á mér.
Silfur Egils og svo Kryddsíld. Fjórir klukkutímar af pólitík, vei vei. Ef einhver talar um dylgjur í Borganesræðu Ingibjargar og kennir þeirri ræðu um einhverja atburði á árinu, þá mun ég grýta sjónvarpið!
Og vilja ekki allir sjá Pudge í Cubs búningi? Vá, hvað það yrði mikið æði!
Imagine Rodriguez in a Cubs' jersey, catching Mark Prior and Kerry Wood, playing for Dusty Baker and alongside Sammy Sosa. He might just change history, a franchise's if not his own.
Ó jeee
Og mér finnst þetta fyndið. Sérstaklega númer 1, 2 og 11
Já, og ég verð að segja að nýji heimabankinn hjá Íslandsbanka er æði. Húrra fyrir þeim!
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33