« október 03, 2005 | Main | október 06, 2005 »

Mi-Amerkufer 12: Feralok

október 04, 2005

g er kominn heim. Kom klukkan 6 morgun. Fr beint vinnuna r fluginu, en gafst upp um 2 leyti vegna reytu. Er binn a sofa san .

Ferin var isleg. g hef enga srstaka rf fyrir afslppun frunum mnum. Hef aldrei s sjarmann vi a a liggja strnd rjr vikur. g vil a frin mn su full af vintrum, upplifunum og ltum. Afslppunin felst v a gleyma vinnunni og lifa lfinu ruvsi htt sm tma. annig kem g heim fullur af sgum og krafti. a er mn hvld.

Mr finnst g vera kvenum tmamtum mnu lfi og g geri mr miklar vntingar um a essi fer mn myndi skra hlutina og gera mr kleift a taka r kvaranir, sem mr finnst g vera a taka. A vissu leyti geri ferin a, en a vissu leyti flkti hn hlutina lka. annig gerast hlutirnir einfaldlega, maur getur ekki hanna atburarrsina fyrirfram.


g hef haft gaman af v a skrifa ferasguna og vona a i hafi haft gaman af v a lesa hana. a er ruvsi a gera etta hrna opinbert mti v a skrifa ferasguna til vina og vandamanna. Aallega saknai g ess a heyra ekkert fr vinum. a vissu allir hva g var a gera, en g vissi ekkert hva hinir voru a gera. a er kannski lagi svona tiltlulega stuttu feralagi, en lengra feralagi yrfti g a skoa hvernig g gti haldi t essari su, sem og persnulegu sambandi vi mna vini.

En g hef strax vi heimkomu fengi hrs fr flki, sem g hafi ekki hugmynd um a lsu essa su, fyrir ferasguna og mr ykir verulega vnt um a. A vissu leyti er feedback-i a, sem heldur manni vi efni. Mr ykir alltaf grarlega skemmtilegt egar a flk kommentar sgurnar mnar og btir jafnvel vi snum eigin sgum. a gerir etta allt skemmtilegra.


Fyrir ykkur, sem eru a sp einhverju svona feralagi, en finni alltaf stur til a gera a ekki, hef g bara eitt a segja: etta er ekkert ml!

Ef g tek ekki me flugferir dmi, m tla a g hafi eytt um 30 dollurum dag feralaginu. Drasta hteli, sem g gisti var Cancun og ar borguum vi 30 dollara fyrir herbergi, ea 15 dollarar mann. Fyrir utan a, fr htel ea gistiheimila kostnaur ALDREI upp fyrir 10 dollara ntt, ea um 600 krnur. Auk gistingar, voru rtuferir um 2 dollarar dag og matur kannski um 14-15. Samtals, tla g a g hafi eytt undir 30 dollurum dag. a gera 1800 krnur dag, ea 54.000 fyrir heilan mnu.

Flugin kostuu mig 50.000 (reyndar var Flugleiaflugi frmia), annig a ferin kostai mig samtals um 105.000 krnur. g leyfi mr a fullyra a slendingur Mallorca tveggja vikna feralagi ar sem hann gistir smu strndinni og eyir tma smu sundlauginni tvr vikur, eyir meiri peningi en g mnu mnaarferalagi um 5 lnd Mi-Amerku.

Auvita arf maur a fra frnir, en a er hluti af vintrinu. g hef gist gistiheimilum fullum af kakkalkkum og flugum. Fyrir utan Cancun gisti g aldrei hteli me loftklingu, rtt fyrir grarlegan hita. g feraist me drum rtum og borai drum veitingastum. En a a ferast og lifa einsog flk br essum heimshluta er mikilvgur hluti af upplifuninni. a er ekkert gaman a ferast um essa stai og skoa tum glugga loftkldri risartu, ofverndaur af slenskum fararstjra og me gistingu lxushteli. Kannski er a lagi egar maur eldist, en dag get g ekki hugsa mr anna en a gera etta dra mtann. Gisting drum gistiheimilum er lka frbr lei til ess a kynnast fullt af skemmtilegu flki.

annig a vermiinn tti ekki a hindra flk. er bara a berja sig kjark, kaupa Lonely Planet bk um svi, sem ig langar a heimskja, og drfa ig af sta. a er EKKERT ml a ferast einn. Kostirnir eru tal margir og tt eftir a kynnast fullt af flki, sem er svipuu rli og . g er binn a kynnast fleira flki essum mnui heldur en slandi allt sasta r.


En allavegana, g vona a i hafi haft gaman af ferasgunni. g hef haft gaman af a skrifa hana og ef g hef kveikt hj einhverjum lngum til feralaga, er a frbrt. Takk fyrir mig.

p.s. myndin er tekin upp strsta pramdanum Chichen Itza, Mexk.

Skrifa Vesturb Reykjavkur

768 Or | Ummli (27) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33