« október 18, 2005 | Main | október 21, 2005 »

Takk?

október 20, 2005

Veit einhver af hverju nýja platan međ Sigur Rós heitir “Takk…” en ekki bara “Takk”?

Af hverju er hún sums stađar skráđ sem “Takk” en annars stađar sem “Takk…”? Á bandaríska Amazon heitir hún “Takk…”, en á breska Amazon heitir hún “Takk”.

Hvađ eiga punktarnir ađ ţýđa? Er munur á milli útgáfa? Er ég geđveikur fyrir ađ velta ţessu fyrir mér?

61 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Tónlist

Heitustu málin í dag

október 20, 2005

Ađalumrćđuefni í ţćttinum Ísland í dag í kvöld:

Á Unnur Birna fegurđardrottning ađ fara á Miss World í íslenska ţjóđbúningnum eđa síđkjól?

Ja hérna. Er ţađ ekki einhvers konar met ađ geta talađ um ţetta málefni í 15 mínútur?

39 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33