« október 21, 2005 | Main | október 25, 2005 »

Hugmyndir?

október 24, 2005

Ok, ég er ađ fara til Amsterdam um helgina. Á fund í borginni á mánudaginn og ćtla ađ nýta tćkifćriđ og eyđa helginni í borginni.

Ég hef ekki fariđ til borgarinnar síđan ég var 7-8 ára og ţađ eina, sem ég man eftir eru bátar og hús Önnu Frank. Ţannig ađ ég veit lítiđ um borgina og hef lítiđ skođađ. Auk ţess var ég 7-8 ára og Amsterdam er ekki beinlínis ţekkt fyrir barnaskemmtanir.

Allavegana, er einhver međ hugmyndir ađ ţví hvađ viđ eigum ađ gera í Amsterdam. Ég verđ međ stelpu, ţannig ađ hugmyndir einsog ađ eyđa öllum tímanum flakkandi á milli hóruhúsa í Rauđa Hverfinu, eru ekki alltof sniđugar. En ég er opinn fyrir öllu.

Oftast eru skemmtilegustu hlutirnir í borgum einhverjir litlir hlutir, sem ferđabćkur minnast ekki á. Vitiđi um eitthvađ slíkt fyrir Amsterdam?

137 Orđ | Ummćli (17) | Flokkur: Ferđalög

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33