« október 24, 2005 | Main | október 26, 2005 »

Nokkrar myndir frá El-Salvador, Gvatemala og Hondúras

október 25, 2005

Hérna eru nokkrar fleiri myndir frá Miđ-Ameríkuferđinni. Ég er enn ađ bíđa eftir ţví ađ geta sett allar myndirnar inn, en ţangađ til kemur ţetta í svona smá skömmtum.

Smelliđ á myndirnar til ađ fá stćrri útgáfu.

Uppá Cerro Perquin í El Salvador

Ég í Tikal, Gvatemala

Strákar leika sér á ströndinni í Livingston, Gvatemala

Almenningssamgöngur í El Salvador

Ég og ađaltöffarinn í bćnum á Roatan, Hondúras

Eyja í Rio Dulce ánni í Gvatemala.

74 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Myndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33