« desember 11, 2005 | Main | desember 13, 2005 »

Jlakort

desember 12, 2005

Ein stutt spurning: Finnst ykkur vi hfi a einstaklingur, sem er giftur og engin brn, sendi myndir af sjlfum sr me jlakortum (hugsanlega fr feralgum til Amerku, sem essi einstaklingur gti hafa fari )? Gerir a kortin persnulegri, ea er a bara asnalegt? Hvort vildu i frekar f? M kannski bara senda barnamyndir me jlakortum?

essi einstaklingur er a fara a hefja jlakortaskrif fyrsta skipti og honum leiist gurlega a f jlakort, ar sem bara stendur “takk fyrir ri - kveja X&X”.

85 Or | Ummli (16) | Flokkur: Almennt

Unnur Birna stefnir sku landsins voa!

desember 12, 2005

Uppboi heldur fram, en g hef samt sem ur rf v a tj mig um nnur ml mean v stendur. :-)

unnurbirna.jpg Gott og vel a menn skuli mtmla v egar a fegurarsamkeppnir eru haldnar. g skil svo sem alveg sum vihorf, sem ar koma fram. En er ekki hgt a lta Unni Birnu njta titilsins Ungfr Heimur allavegana tvo daga ur en a fara a birtast vitl vi flk, sem hefur allt mti fegurarsamkeppnum? Vri a ekki smekklegt? Ekki var teki vital vi mig egar a rn Arnarson vann sast titil sundi og g beinn um a tskra fyrir landanum hva mr finndist sund vera leiinleg og asnaleg rtt.

leiinni heim r vinnu hlustai g vital NFS. ttastjrnendum ar fannst a vi hfi kjlfar sigurs Unnar Birnu Miss World a f til sn srfring trskun til a tala um hrif sigurs hennar keppninni.

ar snrist umran ll um hvaa strkostlegu hrif essi sigur Unnar myndu hafa litlar stelpur slandi. Annar gestanna ttinum sagi m.a. eftirfarandi:

mr hrs hugur vi a vita af litlum stelpum, sem vilja vera einsog Unnur Birna.

Og me v var hn vntanlega a segja a hn byggist vi v a Unnur Birna og hennar velgengni yri undanfari anorexu-faraldar slandi! Ltum a vera hversu hrilega smekklegt etta komment er, v a er lka algjrlega frnlegt. Vimlandinn hlt svo fram og gagnrndi a a stelpurnar essum keppnum gtu fari brjstastkkun.

Hrna er mynd af Unni Birnu bikini (og hr er nnur). g spyr, er eitthva elilegt vi hana? Er a eitthva hollt a stelpur vilji lkjast henni? Hn er alveg frnlega st, en mr snist hn vera skp elilega vaxin. Allavegana ekki g fullt af stelpum, sem eru svipaar a vaxtarlagi. Hn hefur vntanlega ekki fari brjstastkkun og hn er grnn, en alls ekki of grnn. Hva skpunum er svona hrilegt vi a a vilja lkjast henni? g hreinlega get ekki s a.


Seinna ttinum var a svo gagnrnt a Hsklinn Reykjavk ski Unni Birnu til hamingju og tti a merki um a s akademska stofnun vri a leggjast lgt. Alveg slepptu r a minnast a Unnur er nemandi vi sklann og v afskaplega elilegt a starfsflk sklans ski henni til hamingju me rangurinn.


g skil ekki almennilega af hverju flk m ekki hafa sr fallegar fyrirmyndir, sem a vill lkjast. Af hverju er a slmt a stelpur vilji lkjast Unni Birnu vexti? mean r eru augljslega heilbrigar fyrirmyndir (einsog mr snist Unnur vera), s g ekki vandamli.

a er fullt af strkum og mnnum essum heimi, sem g vildi lkjast kvenum svium. Sem eru betur vaxnir en g, me flottara hr, eru fyndnari en g, klrari og flottari ftum. Er a eitthva heilbrigt vi mig a g vilji lkjast eim a hluta? g vill ekki vera eir, en g s kvena hluti fari annarra, sem g vil lkjast. g er me miki sjlfstraust (of miki segja vst sumir), en a er ekki ar me sagt a g sji ekki hluti, sem g vilji bta varandi tlit mitt, hegun og lfsmynstur hverjum degi. a er ekki heilbrigt og a er ekki gnun vi eitt n neitt. g held a vi hfum ll beint ea beint slkar fyrirmyndir. g s ekkert athugavert vi a.

Og a arf ekki a lta einsog a lngun allra stelpna til a vera grennri hljti a leia til trskunnar. Getur ekki alveg eins veri a tlit Unnar Birnu hvetji ungar stelpur til a bora hollari mat og stunda lkamsrkt? Einhvern veginn finnst mr lklegt a Unnur hafi n snu tliti me eim rum sta ess a standa yfir klsettinu hverju kvldi. Af hverju arf alltaf a vera a gefa anna skyn?

a er ekkert a v a slenskar stelpur vilji vera grannar!!! Nkvmlega ekkert!

656 Or | Ummli (40) | Flokkur: Almennt

Uppbo: Gamlar Myndavlar

desember 12, 2005

Ok, nsta ml dagskr uppboinu til styrktar brnum Mi-Amerku fram.

essum hluta tla bja upp gamlar myndavlar. Misgamlar og misvelfarnar, sem a einhverjir gtu haft gagn af. g vil einnig minna a hsta bo digital vlina mna er 10.000

Uppboi virkar annig a skrifar tilboi itt ummlin. Auveldast er a gera a me v a nefna hlutinn og viri strax fyrir aftan. Ef a vilt setja inn nafnlaust bo, sendu mr pst og g set inn upph.

Uppboinu mun ljka mintti fimmtudag

Solida III

Lgmark: 3.000
Myndir: Solida III
essi myndavl er fr rinu 1954. Hn ltur mjg vel t dag, en satt best a segja veit g ekki hvort hn virkar, enda g ekki filmu hana. Sj nnari upplsingar um vlina hr.

Kodak Instamatic 133-X

Lgmark: 500
Fyrsta myndavlin, sem g tti. Notai hana eitt r og hn kveikti hj mr huga um myndavlar. Myndavlin er sennilega fr um 1970, enda var hn orinn forngripur egar g fkk hana a gjf. Sj mynd hr.

Canon Canonet

Lgmark: 3.000
Myndir: Canonet 1 - Canonet 2 essi myndavl er fr rinu 1961. Hn er ekki alveg jafnvel farin og Solida myndavlin, en samt gtis standi. Er me tsku. Einsog me Solida veit g ekki hvort hn virkar.

Sj nnaru upplsingar um Canonet hr

Canon Ixus L-1

Lgmark: 500
Mynd: Canon Ixus L-1
Nota bene, etta er filmumyndavl og a sem meira er, etta er APS filmumyndavl. Get ekki s marga notkunamguleika, nema einhver vilji gefa litlum krakka myndavl. g fkk eldgamla myndavl egar g var 5-6 ra og a kveikti myndavlahugann hj mr. Ltil taska fylgir. Anna ekki.

284 Or | Ummli (8) | Flokkur: Uppbo

Uppbo: Gmul tlvuspil

desember 12, 2005

Jja, heldur uppboi til styrktar brnum Mi-Amerku fram.

Nna tla g a byrja a bja upp gamla hluti, sem sennilega hafa ekki miki gildi fyrir flesta, en einhverjir safnarar gtu haft gaman af. essum hluta tla bja upp gmul tlvuspil. etta eru allt Nintendo tlvuspil, sem g spilai egar g var ltill. Hef ekki prfa au, en bst ekki vi ru en a au virki. Tkin eru skiljanlega rispu (sj myndir)

Uppboi virkar annig a skrifar tilboi itt ummlin. Auveldast er a gera a me v a nefna hlutinn og viri strax fyrir aftan. Ef a vilt setja inn nafnlaust bo, sendu mr pst og g set inn upph.

Uppboi mun ljka mintti fimmtudag.

Donkey Kong II - Myndir 1 - 2
GoldCliff- Myndir 1 - 2
Mario Bros - Myndir 1 - 2
Octopus- Myndir 1
Squish - Myndir 1
Donkey Kong Hockey - Myndir 1

156 Or | Ummli (20) | Flokkur: Uppbo

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33