« desember 14, 2005 | Main | desember 16, 2005 »

Piparsveina-uppgjör

desember 15, 2005

Ég horfði á lokaþáttinn á Bachelor í kvöld og svo sem lítið hægt að segja um þáttinn, enda lítið spennó sem gerðist. Hann valdi Jenný og þau eru voða ánægð. Gott mál.

Þátturinn á eftir þar sem tekin voru viðtöl við þáttakendur var öllu skárri.


Jenný var spurð útí forsíðu DV í gær en þar sést hún kyssa stelpu á djamminu (hún er þarna til hægri við mig og nágranna minn, Guðna Ágústs). Jenný sagði að þetta væri ósköp eðlilegt að kyssa stelpu á djamminu og henni þótti ekkert óeðlilegt að gera það á meðan hún væri í sambandi með strák.

Halló, halló, halló! - er ég orðinn svona gamall? Hvenær varð það normal að stelpur kysstust á djamminu? Varð þetta til þegar að menn fóru að taka reglulega myndir á skemmtistöðunum? Eru stelpur að gera þetta af því að þeim finnst þetta vera svona mikið æði, eða halda þær að þetta sé svona mikið “turn-on” fyrir okkur karlmenn?

Já já, ég veit að þetta hefur verið í tísku í einhver ár, en finnst öllum þetta eðlilegt? Hver er tilgangurinn? Varla eru það tilfinningar, víst Jenný finnst ekkert óeðlilegt við að gera þetta meðan hún er í sambandi.

Æji, ég vil ekki hljóma einsog einhver tepra og því verð ég sennilega að fagna því að allar stelpur séu að kyssast hægri og vinstri. Húrra! Áfram stelpur!


Uppáhaldslínan mín í þættinum hennar Sirrýjar.

Það eru hérna inni hommar og lesbíur - það er alveg klárt mál.

Jammmmm!

246 Orð | Ummæli (4) | Flokkur: Sjónvarp

Uppboð: Geisladiskar - Flytjendur H-Q

desember 15, 2005

Hérna er annar hlutinn í geisladiskauppboðinu. Núna flytjendur, sem byrja á H-Q. Hérna er hægt að já diskana með flytjendum A-G.

Ok, þá er komið að umfangsmesta hlustanum í þessu uppboðu. Nefnilega geisladiskunum mínum. Ansi stór hluti þeirra er hérna, alls um 350 tallsins - flokkaðir eftir nafni flytjanda. Athugið að diskarnir eru í mjööööög misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið - hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á sunnudag.

Ham - Lengi Lifi
Ham - Saga Rokksins
hinn íslenski þursaflokkur - hinn íslenski þursaflokkur
Hole - Celebrity Skin
Holly Johnson - Blast
Hæsta hendin - Hæsta hendin
Illegales - Illegales
Jeff Buckley - Grace (stóra útgáfan)
Jerry Rivera - Magia
Jet Black Joe - you ain’t here
Johnny Cash - The essential
Johnny Cash - At folsom prison
Jon bon jovi - Blaze of glory
Kolrassa Krókríðandi - Köld eru kvennaráð
La concepcion de la luna - del dolor al placer
La Ley - Invisible
Lenny Kravitz - Mama Said
Lenny Kravitz - Let Love Rule
Lenny Kravitz - Are you gonna go my way
Leonard Cohen - Songs of
Live - Throwing Copper
Live - Throwing Copper
Live - Secret Samadhi
Live - Mental Jewelry
Los Fabulosos Cadillac - Vasos Vacios
Los Pericos - Big Yuyu
Los Pericos - Pampas reggae
Los Prisioneros - Grandes Exitos
Lou Reed - Berlin
Luis Miguel - Amarte es un placer
Magnetic Fields - 69 Love Songs
Mana - Suenos Liquidos
Mana - Cuando los angeles lloran
Manic Street Preachers - This is my truth…tell me yours.
Manic Street Preachers - Everything must go
Mano Negra - Casa Babylon
Marvin Gaye - What’s going on
Marylin Manson - Antichrist Superstar
Marylin Manson - Mechanical Animal
Massive Attack - Mezzanine
Maus - Ghostsongs
Maus - Lof mér að falla
Maus - Í þessi sekúndubrot sem ég flýt
Maus - musick
MC Hammer - Please Hammer, don’t hurt em
Meatloaf - Bat out of hell 2: Back into hell
Meatloaf - Bat out of hell
Metallica - ReLoad
Metallica - Load
Metallica - Master of puppets
Metallica - Svarta platan
Metallica - Garage Inc
Michael Jackson - History (2 CD)
Mike Oldfield - Tubular Bells (25th anniversary edition)
Milli Vanilli (ómægod!) - Girl you know it’s true
Mínus - Halldór Laxness
Modest Mouse - Building nothing out of something
Molotov - Acpocalypshit
Morrissey - World of
Morrissey - Bona Drag
Morrissey - Vauxhall and I
Morrissey - Kill Uncle
Morrissey - Southpaw grammar
Móri - Móri
Mugison - Mugimama, is this monkey music?
Muse - Absolution
Mötley Crue - Dr. Feelgood
Naranja Mecanica - Supertrip
Neil Young - Freedom
Neil Young - Mirror Ball
Neil Young - Neil Young
Neil Young - Landing on water
Neil Young - Unplugged
Neil Young - Harvest
Neil Young - Sleeps with angels
Nine Inch Nails - The Fragile
NWA Niggaz for life -
Ný Dönsk - Regnbogaland
Ný dönsk - ekki er á allt kosið
Ný dönsk - Hunang
Ný dönsk - Himnasending
Ný dönsk - Deluxe
Oasis - Standing on the shoulders
Oasis - The masterplan
Oasis - Heathen Chemistry
Oasis - The masterplan
Oasis - Definetely Maybe
Oasis - What’s the story
Oasis - Be Here Now
Olympia - Olympia (veit til þess að diskurinn er e-ð skemmdur)
Olympia - Universal
Papa Roach - Infest
Paul Weller - Stanley Road
Pavement - Slanted & enchanted
Pavement - Brighten the corners
Peal Jam - No Code
Pearl Jam - vitalogy
Pearl Jam - VS
Pearl Jam - Yield
Peyote Asesino - Terraja
Pink Floyd - More
Pink Floyd - Wish you were here
Pink Floyd - Wish you were here
Pink Floyd - Meddle
Pink Floyd - Dark side of the moon
Pink Floyd - The Wall
Pink Floyd - Pulse
Pink Floyd - A saucerful of secrets
Pink Floyd - Echoes
Pink Floyd - Piper at the gates of dawn
Pink Floyd - Division Bell
Pink Floyd - Ummagumma
Pink Floyd - Atom heart mother
Pink Floyd - Piper at the gates of dawn (Mono edition - pakki)
Pixies - Doolittle
PJ Harvey - To bring you my love
Placebo - Sleeping with ghosts
Poison - Flesh & Blood
Postal Service - Give Up
Presidents of the USA - Presidents of the USA
Primal Scream - Screamadelica
Prodigy - Fat of the land
Prodigy - Music for the jilted generation
Proyecto Uno - New era
Proyecto Uno - Proyecto Uno
Proyecto Uno - Todo exitos
Pulp - This is hardcore
Queen - Greatest Hits 2 (2CD)
Queen - Greatest Hits
Queen - The Workd
Queen - Innuendo
Queen - A kind of magic
Queen - The Miracle
Quireboys - A bit of what you fancy

934 Orð | Ummæli (43) | Flokkur: Uppboð

Uppboð: Geisladiskar A-G

desember 15, 2005

Ok, þá er komið að umfangsmesta hlustanum í þessu uppboðu. Nefnilega geisladiskunum mínum. Ansi stór hluti þeirra er hérna, alls um 350 tallsins - flokkaðir eftir nafni flytjanda. Athugið að diskarnir eru í mjööööög misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið - hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á laugardag.

A tribe called quest - People’s Instinctive travels
AC/DC - Razor’s Edge
Aerosmith - Rock in a hard place
Aerosmith - Get a grip
Aerosmith - Big Ones
Aerosmith - Gems
Aerosmith - Rocks
Aerosmith - Get your wings
Aerosmith - Greatest Hits
Aerosmith - Pump
Aerosmith - Permanent Vacation
Aerosmith - Nine Lives
Aerosmith - Tracks from the attic (bootleg)
Alejandro Sanz - no es lo mismo
Alice Cooper - Trash
Alice Cooper - Hey Stoopid
Alice in Chains - Jar of Flies
Alice in Chains - 3-leg dog
Ampop - Nature is a virgin
Aqua Mosh - Plastilina mosh
Aterciopelados - Gozo poderoso
Bang! - Best of
Beach Boys - Pet Sounds
Beastie Bohys - Paul’s Boutique
Beastie Bohys - Licensed to Ill
Beastie Bohys - Check your head
Beastie Boys - Hello Nasty
Beastie Boys - Sounds of science (pakki)
Beatles - Hvíta albúmið
Beatles - Anthology 1
Beatles - Best of (blái)
Beatles - Best of (rauði)
Beatles - Sgt. Pepper
Beck - Odelay
Ben Fods Five - Unauthorized biography of reinhold messner
Ben Folds Five - Naked baby photos
Ben Folds Five - Ben Folds Five
Ben Folds Five - Whatever and ever amen
Ben Folds Five - Rockin the suburbs
Bent & 7berg - Góða ferð
Bernard hermann - Citizen Kane
Better than Ezra - Friction, Baby
Björk - Debut
Björk - Post (pappi)
Björk - Homogenic (pappi)
Björk - Vespertine
Black Grape - It’s great when you’re straight
Blur - Great Escape
Blur - Modern life is rubbish
Blur - Leisure
Blur - Blur
Blur - Parklife
Blur - 13
Botnleðja - Fólk er fífl
Botnleðja - Magnyl
Brian May - Back to the Light
Bruce Springsteen - Human Touch
Buena Vista Social Club - Buena Vista Social Club
Bæjarins BestTónlist til að slást við -
Cafe Tacuba - Reves
Cafe Tacuba - Re
Cafe Tacuba - Reves / Yo Soy
Coldplay - rush of blood to the head
Control Machete - Artillería pesada
Control Machete - Uno dos bandera
control machete - mucho barato
Cranberries - everbody else is doing it, so why can’t we
Cranberries - No need to argue
Cypress Hill - Unreleased & revamped
Daft Punk - Discovery
Damien Rice - B-sides
David Bowie - Black tie, white noise
David Bowie - Best of
David Byrne - Feelings
David Byrne - Uh-Oh
David Byrne - David Byrne
David Gilmour - About Face
Def Leppard - Hysteria
Desorden Publico - canto popular de la vida y muerte
Dizzee Rascal - Boy in da corner
Doors - Best of
Eagles - Very best of
Elastica - Elastica
Elvis Costello - My aim is true (2cd)
Elvis Costello - Blood & Chocolate
EMF - Schubert Dip
Ensími - BMX
Ensími - Ensími
Fatboy Slim - You’ve come a long way, baby
Flaming Lips - Satellite heart
Foo Fighters - Foo Fighters
Fool’s Garden - Dish of the day
Forgotten Lores - Týndi hlekkurinn
Frank Sinatra - In the wee small hours
Frank Sinatra - My Way, best of
Fugees - The Score
Fun Lovin’ Criminals - Come find yourself
Gilberto Santa Rosa - En vivo
Green Day - Nimrod
Green Day - Insomniac
Green Day - Dookie
Guns N Roses - Use your Illusion 1
Guns N Roses - Use your Illusion 2
Guns N Roses - Appetite for destruction (vantar bækling)
Gustavo Cerati - Bocanada

767 Orð | Ummæli (45) | Flokkur: Uppboð

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33