« desember 17, 2005 | Main | desember 20, 2005 »
Bestu lögin 2005
desember 19, 2005
Ţá er komiđ ađ árlegum viđburđi hér á síđunni - bestu lögin og bestu plöturnar á árinu ađ mínu mati.
Í ţetta skiptiđ ćtla ég ađ skipta ţessu í tvennt. Fyrst lögin og síđan plöturnar. En allavegana, hérna koma 15 bestu lögin á árinu ađ mínu mati.
-
Kelly Clarkson - Since You’ve been Gone - Já, hverjum hefđi dottiđ ţetta í hug. Kelly fokking Clarkson. American Idol og allur sá viđbjóđur.
En ţetta lag er einfaldlega fáránlega grípandi og skemmtilegt. Ég gaf ţví ekki sjens fyrr en ég sá ađ nokkrir “virđulegir” pennar voru farnir ađ hrósa ţví. Og ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ ţetta lag er svona vinsćlt hjá fólki, sem myndi aldrei detta í hug ađ horfa á Ćdol. Ég gaf ţví sjens og eftir 2-3 hlustanir var ţađ komiđ inní hausinn á mér og ţar sat ţađ fast í margar vikur.
Einfaldlega besta lag ársins. Ţađ kom ţá allavegana eitthvađ gott úr ţessari Idol vitleysu allri. - Sigur Rós - Hoppípolla - Samkvćmt iTunes ţá er ţetta ţađ lag, sem ég hef oftast hlustađ á á árinu. Enda er ţetta besta lagiđ á frábćrri plötu Sigurrósar.
- Bloc Party - Like Eating Glass
- The Cardigans - I need some fine wine and you, you need to be nicer to me - Frábćrt Cardigans rokk einsog ţađ gerist best. Nina er algjörlega á toppnum í ţessu lagi.
- Coldplay - Fix You - Persónulega ţá olli X&Y mér talsverđum vonbrigđum ţví ég átti von á meiru frá Coldplay. En Fix You er samt sem áđur frábćrt lag.
- The Game - Hate it or Love it - The Game er snillingur og platan hans er frábćr. Ég hélt ađ ég myndi velja eitthvađ Kanye West lag á topp 15, en ţrátt fyrir ađ mér finnist Late Registration vera besta hip-hop plata ársins, ţá er ekkert lag á henni jafngrípandi og Hate it or Love it međ The Game.
- Queens of the Stone Age - Little Sister - Besta lagiđ á frábćrri plötu frá QOTSA.
- Weezer - Perfect Situation - Langbesta lagiđ á lélegri Weezer plötu.
- Antony and the Johnsons - Hope there’s Someone - Ég er ekki alveg kominn í ađdáendaklúbb AATJ einsog allir indí skríbentar á landinu. Platan er *góđ* en ekki ţađ stórkostlega meistarastykki sem margir vilja meina. En ţetta er besta lag plötunnar.
- Madonna - Hung Up - Án efa danslag ársins. Fáránlega grípandi hjá Madonnu.
- Snoop Dogg & Justin - Signs
- Eels - Railroad Man
- Nine Inch Nails - Only
- System of a Down - B.y.o.b.
- Ampop - My delusions - Aldrei hefđi mér dottiđ í hug ađ einhver í minni fjölskyldu gćti búiđ til góđa tónlist, en Birgir frćndi afsannar ţá kenningu mína. Frábćrt lag.
Nálćgt ţví ađ komast á listann: Soul meets body - Death Cab, Gold Digger - Kanye West, Best of You - Foo Fighters, Faithful - Common, Landed - Ben Folds, Tribulations - LCD Soundsystem, Forever Lost - The Magic Numbers
Plöturnar koma svo seinna í ţessari viku.
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33