« desember 24, 2005 | Main | desember 27, 2005 »
Heimsótt lönd á árinu
Ţetta ár hefur veriđ ágćtt ađ sumu leyti en slćmt ađ öđru leyti fyrir mig persónulega. Eitt ţađ ánćgjulegasta er ađ ég hef getađ ferđast talsvert á árinu. Til ađ halda utanum ţetta í anda Flygenrings eru hérna ţau lönd, sem ég heimsótti á árinu:
Pólland x2 (Varsjá), Ţýskaland x2 (Köln), Tékkland (Prag), Holland x2 (Amsterdam, Breda), Svíđţjóđ (Stokkhólmur og Gautaborg), Tyrkland (Istanbúl), England x2 (London, Liverpool, York Kettering), Mexíkó, El Salvador, Hondúras, Gvatemala, Belize, Bandaríkin.
Highlight: Istanbúlferđin og Hondúras.
Af ţessum löndum var ég ađ heimsćkja Pólland, Tékkland, Svíţjóđ, Tyrkland, El Salvador, Hondúras, Gvatemala og Belize í fyrsta skiptiđ á ćvinni. Ţví lítur landalistinn minn svona út í dag:
Norđur-Ameríka: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin
Miđ-Ameríka & Karabíska Hafiđ: Belize, Kúba, El Salvador, Gvatemala, Hondúras, Bahamas
Suđur-Ameríka: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Paragvć, Perú, Urugvć, Venezuela
Evrópa: Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, Frakkland, Ţýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Lúxembúrg, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rússland, Spánn, Svíţjóđ, Sviss, Bretland
Afríka: Ekkert
Miđ-Austurlönd: Tyrkland
Asía: Ekkert
Samtals 39 lönd.

Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
-
Einar Örn: Takk
...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
-
Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn!
...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33