Þreyta

Þegar ég er að læra á kvöldin tekst mér oft að sannfæra sjálfan mig að allt muni lagast ef ég fari bara að sofa. Ég er sannfærður um að ég verði helmingi duglegri þegar ég vakna daginn eftir.

Þetta er rugl.