EM

Ég var að komast að því að Evrópukeppnin byrjar áður en ég kem heim. Ég verð því að láta taka upp fyrir mig fyrsta leikinn með Hollandi, sem er mitt lið. Reyndar hef ég dálitlar tilfinningar til Tékka, þar sem uppáhaldsknattspyrnumaðurinn minn, Patrik Berger leikur með þeim. Annars eru hérna tvær ágætar Euro 2000 síður: Teamtalk Euro 2000 og Eurofinals 365.