Það er alltaf gaman af því að þeir sem kalla sig hægrimenn fagna alltaf frjálsri samkeppni, nema þegar Jón Ólafsson kaupir eitthvað. Þá þarf allt í einu þarf að grípa inní. Hvernig stendur annars á því að Sjálfstæðisflokkurinn, sem er búinn að vera í stjórn í 10 ár, er ekki ennþá búinn að einkavæða RÚV. Er ekki kominn tími á að stofna alvöru hægriflokk til að halda aftur af íhaldinu?