Ég var núna að kaupa mér miða á Buena Vista Social Club, sem verða með tónleika í Chicago Theatre í Október. Það eru snillingar. Ég var reyndar pínulítið svekktur að missa af tónleikum með Molotov og Café Tacuba, sem verða í ágúst.
Ég var núna að kaupa mér miða á Buena Vista Social Club, sem verða með tónleika í Chicago Theatre í Október. Það eru snillingar. Ég var reyndar pínulítið svekktur að missa af tónleikum með Molotov og Café Tacuba, sem verða í ágúst.