Rúst

Ég er allur í rúst eftir leikinn með Diðrik í gær. Það er óhætt að segja að ég hafi átt betri daga í boltanum. Ekki meira um það