Þá er það sennilega síðasta færslan frá Íslandi. Ég á flug til Minneapolis klukkan 5 í dag og þaðan á ég tengiflug til Chicago. Get ekki beðið eftir því að byrja í skólanum aftur. Ég verð svo væntanlega með reglulegar uppfærlsur frá Bandaríkjunum enda miklu auðveldara að skrifa á vefinn þegar maður er í skóla. Lifið heil!