Miðar

Ég var núna að kaupa miða á Richard Aschroft, fyrrum söngvara The Verve. Hann verður með tónleika á Double Door, 4. nóvember. Ég á reyndar ekki nýja diskinn með honum, en ég var mikill aðdáandi The Verve. Aschroft er nánast óþekktu hérna í Bandaríkjunum, þó að Bittersweet Symphony hafi slegið í gegn.