Nýr makki

Þá er ég loksins búinn að fá nýja Makkann minn. Var í gær eitthvað að dunda mér í OS X, sem mér sýnist vera snilld. Útlitið er ótrúlega flott, og mér sýnist flestar breytingarnar vera til hins betra. Það verður rosalega gaman að sjá hvernig lokaútgáfan af þessu kerfu verður, því beta útgáfan er 10 sinnum flottari en Windows 2000 og 10 sinnum öruggari en Windows 98.