5-0

Við voru að keppa við Northern Illinois University í DeKalb og unnum þá örugglega 5-0, þrátt fyrir að við höfðum verið einum færri í fyrri hálfleik, vegna þess að strákar, sem voru á einum bílnum villtust á leiðinni.