Northwestern átti ótrúlegan leik gegn Minnesota í gær. Þeir voru undir 35-14 þegar um 10 mínútur voru til leiksloka en náðu einhvern veginn að jafna. Svo þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka sendi Zak Kustok 60 yarda sendingu og Northwestern skoraði. Á sama tíma öskraði ég og hoppaði heima í stofu. Mikið voða var það gaman