Office

Ég er búinn að vera að nota nýja Office pakkann fyrir mac, Office:mac 2001. Það, sem kemur mér nokkuð á óvart er að þessi útgáfa er talsvert betri en PC útgáfan. Ég er reyndar vanur því fyrir flest önnur forrit, en ég hélt nú að Microsoft menn myndu hafa PC útgáfuna betri. Það er fullt af eiginleiku, sem eru bara á mac. Einnig er útlitið skemmtilegra.

Póstforritið, Euntorage er líka mjög gott, það er talsvert betra en Outlook Express, sem ég notaði áður.