Allaire

Ég var að lesa á MAC NN að Macromedia og Allaire væru líklega að sameinast. Macromedia framfremleiðir hinn ágæta Dreamweaver en Allaire framleiðir HomeSite, sem er að mínu mati langbesta vefhvefhönnunarforritið fyrir PC. Það verður fróðlegt að sjá hvað verður úr þessum samruna.