Nú segja menn að báðar flugvélarnar hafi verið fullar af fólki. Önnur frá Boston. Þeim var báðum rænt og klesstu fullar af fólki á World Trade Center.
Nú eru líka fréttir af því að flugvél hafi klesst á Pentagon, varnarmálaráðuneytið í Washington D.C.
Það er verið að koma fólki burtu frá Washington D.C.
Þetta er hræðilegt!