Við Hildur erum komin aftur til Chicago, heil á húfi eftir frábært frí og hrikalegustu flugferð ævi minnar.
Ég á eftir að lesa tvær bækur á næstu 36 tímum, Goldman Sachs og Emperors of Chocolate, þannig að ég skrifa ferðasöguna seinna.
Við Hildur erum komin aftur til Chicago, heil á húfi eftir frábært frí og hrikalegustu flugferð ævi minnar.
Ég á eftir að lesa tvær bækur á næstu 36 tímum, Goldman Sachs og Emperors of Chocolate, þannig að ég skrifa ferðasöguna seinna.