Ja herna, K-Mart er buid ad saekja um gjaldthrot.
Thetta verdur vist staersta gjaldthrot allra tima a smasolumarkadi i Bandarikjunum, en eignir theirra eru metnar a 17 milljarda dollara.
Annars eru K-Mart budir afskaplega ljotar og leidinlegar budir. Eg hef farid einu sinni eda tvisvar inni KMart og het thvi ad fara aldrei thangad aftur inn.