Í gær þegar ég kom heim úr skólanum var enginn snjór úti.
Í morgun þegar ég fór út og sótti blaðið mitt var 20 cm. lag af snjó á götunni. Ég hugsaði með mér:
1. Í nótt hefur snjóað
2. Mikill lúxus er það að á Íslandi kemur Mogginn inn um lúguna.