Ja hérna! Við Hildur erum víst búin að vera saman í fjögur ár. Í dag 4. apríl eigum við fjögurra ára “byrja saman” afmæli.
Jei! en gaman! Í tilfeni dagsins er Hildur búin að vinna á bókasafninu í skólanum sínum og ég er búinn að vera að vinna í ritgerðinni minni.
Í kvöld förum við þó útað borða, sennilega á Salpicon, sem á víst að vera geðveikt góður mexíkóskur staður.