Samkvæmt þessari BBC frétt, þá gæti loftsteinn skollið á jörðinni 3.janúar 2019.
Hér eru svo athyglisverðar pælingar um það hvernig hægt sé að breyta stefnu hans, svo hann skelli ekki á jörðinni.
Einsog þeir á Metafilter benda á, þá verður Bruce Willis næstum því sjötugur árið 2019, þannig að við verðum sennilega að treysta á Ben Affleck til að bjarga málunum.