Á síðustu dögunum mínum í Bandaríkjunum tók ég saman lista yfir það, sem ég vissi að ég myndi sakna. Mér tókst aldrei almennilega að klára listann og uppúr þessu, þá held ég að ég muni aldrei nenna því.
Þannig að ég birti hérna bara það, sem ég var kominn með, ef einhver skyldi hafa áhuga.
Ég veit að ég á eftir að sakna:
Vina minna
Skólans míns
Chicago
Evanston
Chicago Cubs
Chicago Bulls
Northwestern Wildcats
Chicago Bears
tailgating
The Daily Show
ESPN
CPK
Olive Mountain
Potbelly
Starbucks
Dunkin’ Donuts
Bud Light
hæ þú ert XxXxXxXxXx cool