Ég er núna búinn að breyta um hýsingu á síðunni minni. Framvegis verður hægt að komast inná síðuna á www.eoe.is.
Ég er búinn að breyta skráningunni á rss molum (takk Bjarni), þannig að þeir, sem eru með síðuna mína á RSS molum ættu að færast beint inná síðuna.
Hinsvegar er ekki búið að breyta Nagportal skráningunni og því mun ég halda áfram að uppfæra bloggsíðuna mína á Northwestern servernum í einhvern tíma.
Þetta er helvíti flott hjá þér að vera kominn með eigið íslenskt domain.