Þessi síða er nokkuð skemmtileg (í nokkrar mínútur allavegana). Með því að svara einföldum spurningum (já eða nei) giskar síðan á það hvaða einræðisherra/sjónvarpskarakter þú þykist vera.
Eftir um 20 spurningar tókst síðunni að fatta að ég var Pol Pot. Það þykir mér nokkuð gott.
Ég valdi mér mér Ceaucescu, og hún var ekki lengi að fatta það!
Ég er víst …Donald Williams from Fairfax, VA! Það eru sennilega fleirri en ég að velta því fyrir sér hver Donald Williams from Fairfax, VA sé??? En ég meina hey! Ég hef ákveðið að fara til VA að tékka á þessu máli sjálfur …verð í bandi! :tongue: