Þessi síða, sem ég rakst á í gegnum Metafilter er mögnuð.
Ein fjölskylda hefur hist 17. júní á hverju ári í yfir 20 ár til að láta taka mynd af sér. Síðan sýnir hvernig fjölskyldan hefur breyst með hverju árinu. Þetta er vissulega athyglisverð tilraun.
Ekkert smá fyndið þegar strákarnir fá allt í einu skegg!
Ekki jafn flott en þessi gaur hefur tekið mynd af sér á hverjum einasta degi í þrjú ár.