Paul Krugman skrifar pistil í New York Times, sem nefnist Still Living Dangerously
Þar bendir hann á nokkra mjög góða punkta varðandi árásina á Bali og þess hversu litlu stríð við Írak mun breyta í stríðinu gegn hryðjuverkum. Hann bendir á að árásin á Bali muni hafa gríðarleg áhrif á efnhag Indónesíu enda mun ferðamannaiðnaðurinn að öllum líkindum hrynja. Það er svo staðreynd að efnahagskreppur gera hryðjuverkamönnum mun auðveldara með að ná til sín nýju fólki.
Krugman segir svo um Írak og Pakistan
og að lokum:
Meanwhile, plans to invade Iraq proceed. The administration has offered many different explanations, some of them mutually contradictory, for its determination to occupy Baghdad. I think it’s like the man who looks for his keys on the sidewalk, even though he dropped them in a nearby alley, because he can see better under the streetlight. These guys want to fight a conventional war; since Al Qaeda won’t oblige, they’ll attack someone else who will. And watching from the alley, the terrorists are pleased.