Ég er í fríi í dag vegna þess að Serrano er lokaður. Ég vissi því vart hvað ég ætti að gera af mér.
Það vandamál leystist þó fljótlega eftir að ég uppgötvaði þennan leik. Þarna getur maður spilað Pictionary á netinu og ég er búinn að vera gjörsamlega háður þessum leik í mestallan dag. Snilld!