Ja hérna, ég hélt að ég hefði nág ágætis árangri með því að fara á McDonald’s
í öllum löndum Suður-Ameríku. Það er hins vegar ljóst að þessi gaur er alveg að toppa mig. Hann hefur farið á 3381 mismunandi Starbucks staði.
Ætli ég hafi ekki farið á um 30 mismunandi Starbucks staði í Bandaríkjunum, svo ég á greinilega langt í land. Úff, ég þarf að fá mér kaffibolla.