Margir hafa ásakað Michael Moore og fleiri gagnrýnendur Bandaríkjastjórnar um að hata Bandaríkin, sem er náttúrulega fáránleg staðhæfing. Ég rakst á þessi ummæli á Metafilter, skrifuð af þessum notenda
The recent rhetoric from the pro-Bush “how dare you criticize this wonderful country that has given you so much” viewpoint makes me crazy. In my book, its the people who are willing to hide their heads in the sand, who say simply that America is Great and Right who will eventually destroy this country, not the truth-speakers or the protesters. Is America actually so weak that we can no longer tolerate dissent? Are Michael Moore and a half million protesters going to make the republic fall?
After all, who loves you more? The person who only says “you’re great” no matter what you do, or the person who says “you have spinach on your teeth” or who urges you to be a better person, to try harder, to work harder, to meet your full potential?
Vel skrifað!
Sammála síðasta ræðumanni. Einnig má ekki gleymast að Moore og við hin á Vesturlöndum höfum þennan frábæra möguleika: að vera óssammála hvort öðru. Sumir kalla þetta lýðræði og fara hoppandi um heiminn á Tomahawk-flaugum og þvinga því upp á aðrar and-lýðræðislegar þjóðir. Það hefur enginn upplýst vera haldið því fram að lýðræðið sé auðvelt en mikið afskaplega er það nú grúví! Friður.