Marseille – Liverpool

AF HVERJU Í FOKKING ANDSKOTANUM ER EMILE HESKEY Í BYRJUNARLIÐINU OG MILAN BAROS Á BEKKNUM???

Já, og af hverju í ósköpunum eru DANNY MURPHY og IGOR BISCAN í liðinu. Magnað hvað bjartsýnistilfinningin hverfur hjá mann.i þegar maður sér þessa þrjá trúða í liðinu. Hvernig í andskotanum á Liverpool að vinna leiki með þessa menn í byrjunarliðinu?

3 thoughts on “Marseille – Liverpool”

  1. Hmm, Heskey buinn ad setja mark eftir 15 min. Ja, af hverju i fokking andskotanum :o) Hehehe

  2. Já, vei, Heskey skoraði. Hann er einmitt ekki búinn að skora síðan í janúar. Þetta þýðir að núna fær hann að vera í byrjunarliðinu næstu 15 leiki. Ég á erfitt með að hemja taumlausa gleði mína.

    Igor Biscan fær mann til að sakna þess tíma þegar Phil Babb og Björn Tore Kvarme voru í vörninni.

Comments are closed.