Ég vísaði reyndar á þessa síðu í fyrra, en þetta hefur breyst eitthvað: Top 100 April Fool’s Day Hoaxes of All Time. Toppsætið er æði! BBC var með frétt um það að vegna milds vetrar hefði spaghettí uppskeran í Sviss verið óvenju góð. Það er meira að segja hægt að horfa á vídeó-ið með þessari frétt. Mjög fyndið!
“For those who love this dish, there’s nothing like real home-grown spaghetti.”
Mun fyndnara en það að ___________ sé á Íslandi og sé að fara að ___________ í kvöld. Það má alveg fara að hvíla þann brandara.
Jess – það er komin páskaauglýsing líka!
Ha?