Ég var að uppfæra yfir í Movabletype 3.11. Það ættu nú ekki að sjást neinar breytingar til að byrja með, en ætla að bæta inn nýjungum á næstu vikum.
Ef þessi færsla birtist, þá þýðir það allavegana að uppfærslan virkaði 🙂
Ég var að uppfæra yfir í Movabletype 3.11. Það ættu nú ekki að sjást neinar breytingar til að byrja með, en ætla að bæta inn nýjungum á næstu vikum.
Ef þessi færsla birtist, þá þýðir það allavegana að uppfærslan virkaði 🙂
Comments are closed.
Jæja, og virka ekki kommentin líka???
Ég sá strax eina breytingu: þú dast inn á RSS þjónustuna hjá mér 😉
Já, ég bætti aðeins inn í RSS dæmið. Stórfínt framtak hjá þér! 🙂