Hérna er seinni hluti DVD uppboðsins. Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).
Fyrri hluti DVD uppboðsins er [hér](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/)
Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.
Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.
Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag.
[Six Feet Under – Season 1](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000087JI4/ref=pd_sim_d_dp_2/026-5900345-5149240)
[South Park: Bigger, Longer & uncut](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000022TSW/qid=1134155695/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
Outfoxed](http://www.amazon.com/gp/product/B0002HDXTQ/qid=1134155711/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Romper Stomper](http://www.amazon.com/gp/product/B000068TQ4/qid=1134155726/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Coupling (UK) Season 1](http://www.amazon.com/gp/product/B0000797E5/qid=1134155742/sr=2-2/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
The Killing Fields (íslensk útgáfa)](http://www.amazon.com/gp/product/B00004RF82/qid=1134155763/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
The Incredibles](http://www.amazon.com/gp/product/B00005JN4W/qid=1134155784/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Sex & the City Season 2 (skemmt hulstur)]()
[
American Psycho](http://www.amazon.com/gp/product/B00004U8H4/qid=1134155840/sr=1-2/ref=sr_1_2/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Finding Nemo](http://www.amazon.com/gp/product/B00005JM02/qid=1134155860/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Marty](http://www.amazon.com/gp/product/B00005AUKB/qid=1134155871/sr=1-2/ref=sr_1_2/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Chapelle’s Show Season 1 (fyrir USA kerfi) ](http://www.amazon.com/gp/product/B00018YCIM/qid=1134155886/sr=11-1/ref=sr_11_1/103-2717264-6620663?n=130)
[Donnie Darko](http://www.amazon.com/gp/product/B00005V3Z4/qid=1134157634/sr=8-3/ref=pd_bbs_3/103-2717264-6620663?n=507846&s=dvd&v=glance)
[Meet the Parents]( http://www.amazon.com/gp/product/B00049QLSC/qid=1134157663/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[School of Rock]( http://www.amazon.com/gp/product/B00018U9G6/qid=1134157688/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
Six Feet Under – 1000 kr.
1000 í Sex & the City Season 2
Það er komið “nafnlaust” tilbð í tvo diska:
Finding Nemo: 600
Incredibles: 600
Outfoxed: 500 kr.
Donnie Darko – 1000 krónur
Gott framtak. Hef lesið síðuna hjá þér í nokkurn tíma en aldrei skilið eftir ummæli..því ekki að byrja á því núna og bjóða í Coupling 1500kr.
Svanur, Sex & The City hulstrið er aðeins skemmt. Það hefur engin áhrif á diskana, en hulstrið er skrýtið plasthulstur, sem brotnaði aðeins. Bara svo þú vitir af því.
Six feet under 1300kr.
1500 í the incredibles.
Gott framtak hjá þér Einar 🙂
Það er komið boð í 6 feet under uppá 1700
American Psycho: 500 kr.
Six Feet Under – 2000 kr.
Ég býð 1500 í Sex & the City Season 2
Bíð 2500 í Six Feet Under og þúsundkall í Killing Fields og annan þúsundkall í Marty.
Ég býð 2.000 kr í Sex and the city seríur 1&2.
Íris, þetta er bara sería 2.
Komið tilboð í Chapelle’s Show: 1000
Frábært framtak Einar Örn 🙂
Ég býð 3000 kall í Six feet under :tongue:
Það er komið tilboð uppá 1000 krónur í “Leitin að Nemo”. Nota bene, bæði Incredibles og Finding Nemo eru íslenskar útgáfur, með íslensku tali.
Og núna er komið annað boð í Finding Nemo uppá 1200 krónur. 🙂
Annað boð:
Nemo: 1500American Psycho 1000
2000 kr í hvert eintak af eftirfarandi:
Donnie Darko
The Incredibles
Finding Nemo
OutfoxedFrábært framtak :biggrin2:
Býð 2500 í Finding Nemo.
Meet the Parents og School of Rock — 1000 kall hvor
The Incredibles – 3000 kall
Er ekki bæði íslenskt og enskt tal á Incredibles?
Jú, bæði íslenska og enska.
1000kr á Romper Stomper
Meet the Parents og School of Rock – 2500kr. 1250kr. hvor.
School of Rock – 1500 kr.
Six Feet Under – 3500 kr.
Frábært framtak. Býð 2000 í Coupling og 3500 í Incredibles.
Rax
Coupling 2500
Komið tilboð í Killing Fields uppá 1.500
Smá samantekt á hæstu boðum, en uppboðinu lýkur á miðnætti annað kvöld (fimmtudag)
Coupling – 2.500 – Rebekka
The Incredibles – 3.500 – Ragnheiður M.
School of Rock – 1.500 – Bylgja
Six Feet Under 1 – 3.500 – Bylgja
Meet the Parents – 1.250 – Andri
Romper Stomper – 1.000 – Þorsteinn
Finding Nemo – 2.500 – Gulli
Donnie Darko – 2.000 – Inga Lilja
Outfoxed – 2.000 – Inga Lilja
American Psycho – 1.000 – Nafnlaust
Chapelle’s Show – 1.000 – Nafnlaust
Sex & the City – Season 2 – 2.000 – Íris
Killing Fields – 1.500 – Nafnlaust
Marty – 1.000 – Ásgeir H
Samtals: 26.250
Engin tilboð hafa borist í South Park.
500 kall í South Park
Chapelle’s Show Season 1 (fyrir USA kerfi) – 1200kr
Nafnlausa boðið í Killing Fields var dregið tilbaka. Þannig að Ásgeir á hæsta boðið uppá 1.000 kr.
Víst enginn annar býður þá yfirbýð ég sjálfa mig í 1000 kall fyrir South Park.
Sex & the City – Season 2 – 2200
Uppboði lokið. Hæstu boð:
Coupling – 2.500 – Rebekka
The Incredibles – 3.500 – Ragnheiður M.
School of Rock – 1.500 – Bylgja
Six Feet Under 1 – 3.500 – Bylgja
Meet the Parents – 1.250 – Andri
Romper Stomper – 1.000 – Þorsteinn
Finding Nemo – 2.500 – Gulli
Donnie Darko – 2.000 – Inga Lilja
Outfoxed – 2.000 – Inga Lilja
American Psycho – 1.000 – Nafnlaust
Chapelle’s Show – 1.200 – Halldór Hrafn
Sex & the City – Season 2 – 2.200 – Siggi
Killing Fields – 1.000 – Ásgeir
Marty – 1.000 – Ásgeir H
South Park – 1000 – Sigrún Helga
Hvenær og hvernig ætlarðu að rukka þetta Einar? Á að nálgast þetta einhverstaðar eða setur þú þetta í póst?